Kæru Eyjapeyjar:

Peyjakvöld í Tölvun í kvöld

18.Desember'15 | 15:53

Nú er komið að okkur að „nördast“ pínulítið fyrir jólin – komið og sjáið, prófið og hlægið að hinum stórskemmtilegu Freefly þrívíddargleraugum sem færa þér órtrúlegan sýndarveruleika.

Peyjakvöld Tölvunar verður haldið föstudagskvöldið 18. desember nk. kl. 18:00-20:00. Kíktu við í Tölvun og kynntu þér allt það helsta upp úr jólabæklingnum okkar.

Sérfræðingar úr Reykjavík verða á staðnum og það verður heitt á könnunni og kalt á krananum. Sjáumst í Tölvun í kvöld!

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.