Rúða splundraðist í íbúðar­húsi

7.Desember'15 | 19:12

Mynd: Úr safni

Til­kynn­ing barst lög­regl­unni í Vest­manna­eyj­um um kvöld­mat­ar­leytið um að rúða hefði splundr­ast í íbúðar­húsi of­ar­lega í bæn­um og að húsið léki á reiðiskjálfi sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni í Eyj­um.

Björg­un­ar­sveit­ar­menn voru send­ir á staðinn en skömmu síðar barst önn­ur til­kynn­ing frá hús­ráðanda að þakið væri hugs­an­lega að fara. Verið er að kanna málið. Þetta kom fram á mbl.is.

Þetta er enn sem komið er einu til­kynn­ing­arn­ar sem borist hafa um tjón í Vest­manna­eyj­um en veður fer versn­andi þar. Fólk hef­ur haldið sig heima fyr­ir að sögn lög­reglu og fyr­ir­tæki lokuðu snemma í dag svo starfs­menn gætu kom­ist heim áður en veðrið skylli á.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.