Kalla þurfti út þyrlu í sjúkraflug til Eyja

7.Desember'15 | 15:17

Líf

Veður tók versna fyrir hádegi í dag í Vestmannaeyjum og var það orðið svo vont að Mýflug gat ekki flutt sjúkling til Eyja. Seinna um morguninn þurfti líka að flytja veikan sjúkling frá Eyjum en Mýflug gat ekki sinnt því vegna veðurs og fór þyrla Landhelgisgæslunnar í það verkefni.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.