Tilkynning frá lögreglunni:

Hættustigi lýst yfir í Eyjum

7.Desember'15 | 20:24

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur óskað eftir því að sett verði á hættustig fyrir Vestmannaeyjar og hefur Ríkislögreglustjóri orðið við því. Hættustig þýðir að öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúrvöldum þó ekki svo alvarlega að um neyðarástand sé að ræða.

Nú er fárviðri í Vestmanneyjum og þök hafa losnað af nokkrum húsum í Eyjum í fjórum hverfum auk frekara tjóns. Veginum út á Eiði hefur verið lokað við Friðarhöfn vegna foks á byggingarefni. Lögregla beinir þeim tilmælum til fólks að halda sig innandyra og halda sig hlémegin í húsum sínum. Ef aðstoðar er þörf skal hringt í 112.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.