Ofsaveður framundan

3.Desember'15 | 22:13

Veðurstofan varar við ofsaveðri

Lögreglan í Vestmannaeyjum vill beina þeim tilmælum til allra Vestmannaeyinga að huga vel að lausum hlutum úti við fyrir morgundaginn. Fergja allt lauslegt eða fjarlægja það. 

Það er mjög langt síðan að það hefur verið gefin út svona slæm veðurspá fyrir Vestmannaeyjar eins og sú sem er í gildi núna. Þá er vert að hafa það í huga að oft kemur veðrið til Eyja á undan áætlun!

Viðvörun!

Veðurstofan varar við ofsaveðri við Öræfajökul, Mýrdalsjökul, Eyjafjöll og í Vestmannaeyjum. Úrkoma á þessum slóðum mun byrja sem snjókoma, en verður svo að slyddu með tilheyrandi krapa á vegum. Því verður ekkert ferðaveður með suðurströndinni á morgun.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.