Verðlaun Forvarnardagsins:

Eyjamenn áttu tvo fulltrúa á Bessastöðum

1.Desember'15 | 10:45
forvarnadagurinn_2015

Myndir: Facebook síða FÍV

Verðlaun forvarnardagsins voru afhent á laugardaginn. Það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sem veitti verðlaunin á Bessastöðum. Tvær stúlkur frá Eyjum voru meðal verðlaunahafa.

Það voru þær Elínborg Eir Sigurfinnsdóttir nemandi FíV og Sigurlaug Margrét Sigmarsdóttir nemandi Grunnskóla Vestmannaeyja. Frábær árangur hjá þeim Sigurlaugu og Elínborgu.

Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, UMFÍ, Skátahreyfingarinnar, sveitarfélaganna og grunnskóla og framhaldsskóla.

 

 

 

 

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.