Verðlaun Forvarnardagsins:

Eyjamenn áttu tvo fulltrúa á Bessastöðum

1.Desember'15 | 10:45
forvarnadagurinn_2015

Myndir: Facebook síða FÍV

Verðlaun forvarnardagsins voru afhent á laugardaginn. Það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sem veitti verðlaunin á Bessastöðum. Tvær stúlkur frá Eyjum voru meðal verðlaunahafa.

Það voru þær Elínborg Eir Sigurfinnsdóttir nemandi FíV og Sigurlaug Margrét Sigmarsdóttir nemandi Grunnskóla Vestmannaeyja. Frábær árangur hjá þeim Sigurlaugu og Elínborgu.

Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, UMFÍ, Skátahreyfingarinnar, sveitarfélaganna og grunnskóla og framhaldsskóla.

 

 

 

 

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.