Verðlaun Forvarnardagsins:

Eyjamenn áttu tvo fulltrúa á Bessastöðum

1.Desember'15 | 10:45
forvarnadagurinn_2015

Myndir: Facebook síða FÍV

Verðlaun forvarnardagsins voru afhent á laugardaginn. Það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sem veitti verðlaunin á Bessastöðum. Tvær stúlkur frá Eyjum voru meðal verðlaunahafa.

Það voru þær Elínborg Eir Sigurfinnsdóttir nemandi FíV og Sigurlaug Margrét Sigmarsdóttir nemandi Grunnskóla Vestmannaeyja. Frábær árangur hjá þeim Sigurlaugu og Elínborgu.

Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, UMFÍ, Skátahreyfingarinnar, sveitarfélaganna og grunnskóla og framhaldsskóla.

 

 

 

 

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.