Almannavarnanefnd:

Neyðaráætlun vegna eldgosa

25.Nóvember'15 | 08:59

Almannavarnanefnd kom saman til fundar í gær. Farið var yfir neyðaráætlun vegna eldgosa í Vestmannaeyjum á fundinum. Þar var yfirfarin sú vinna sem hver og einn viðbragðsaðili hefur unnið milli funda.

Einnig var farið yfir kortagrunn Björgunarfélagsins og virkni hans. Ákveðið að setja saman öll gögn og senda á almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Hver viðbragðsaðili fer síðan yfir verklag á sinni stofnun með sínu fólki, segir í fundargerð nefndarinnar.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%