Uppfært:

Kviknaði í trillu austan Vestmannaeyja

25.Nóvember'15 | 12:42

Neyðarboð barst frá trillu rétt austan við Vestmannaeyjar nú í hádeginu. Björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum var sent á staðinn. Samkvæmt upplýsingum frá skipverjum á Þór kviknaði í trillunni, en líklega sé ekkert alvarlegt á ferðinni.

Uppfært kl. 13.10:

Rétt upp úr hádegi barst barst neyðarkall frá brennandi trillu sem var stödd austan við Vestmannaeyjar. Var Björgunarskipið Þór þá strax ræst út og var farið frá bryggju um 3 mínútum síðar eftir að neyðarkall barst, Þegar komið var að triluni var hún orðin aleldar en skipverjinn sem var einn um borð hafði þá verið bjargað af nærstöddu skipi, að því er segir á vef Björgunarfélags Vestmannaeyja.

 

Ruv.is greindi frá.

Mynd/ úr safni

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.