Herjólfur

Aðlaga þarf áætlun að sjávarstöðu

14.Nóvember'15 | 13:50

Of lítið dýpi er við Landeyjahöfn því þarf að aðlaga áætlun að sjávarstöðu a.m.k laugardag og sunnudag. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi.

 

Áætlun Herjólfs í dag, laugardag lítur svona út: Frá Vestmannaeyjum 08:30, 18:30 og 21:00. Frá Landeyjahöfn 09:45, 19:45 og 21:30 ATH 21:30 Breyttur brottfarartími á síðustu ferð úr Landeyjahöfn, 21:30.

Siglingar á morgun - sunnudag: Ferð frá VEY 11:00 og frá LAN 12:30 FELLUR NIÐUR vegna sjávarstöðu. Farþegar þurfa að hafa samband við afgreiðslu og láta færa sig í aðrar ferðir.

Ferð frá VEY 13:30 færist til 16:00 og ferð frá LAN 14:45 færist til 17:15.

Óvissa er með síðustu ferð Herjólfs sunnudag, frá VEY 21:00 og frá LAN 22:00

 

Áætlun fyrir sunnudag:

Frá Vestmannaeyjum 08:30, 16:00, 18:30 og (21:00)

Frá Landeyjahöfn 09:45, 17:15, 19:45 og (22:00)

Ef gera þarf frekari breytingar á áætlun verður send út tilkynning.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.