Hrunmatið endurskoðað?

10.Nóvember'15 | 06:03
storhofdi_hrun

Ekki er langt síðan að hrundi úr Stórhöfða

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs var rætt um áhættumat vegna hruns í fjöllum í Vestmannaeyjum. Er þá átt við bæði bæjarmegin og sjávarmegin í fjöllum.

Ráðið samþykkti með 4 atkvæðum að kannað verði í tengslum við endurskoðun aðalskipulags hvort þörf er á endurskoðun á núverandi hrunmati.

Georg Eiður Arnarson, fulltrúi minnihlutans bókaði hinsvegar:
 
Framkvæmdastjóra verði falið að ræða við forstöðumann Náttúrustofu Suðurlands um að gera áhættumat, á hrunhættu í fjöllunum í Vestmannaeyjum og koma með á næsta fundi kostnaðaráætlun, ef forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands er tilbúinn að taka verkið að sér.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is