Vestmannaeyjar mætir Fjarðabyggð

á næsta föstudag

3.Nóvember'15 | 06:03

Næstkomandi föstudag keppa Vestmannaeyjar í Útsvari Sjónvarpsins. Andstæðingar Eyjaliðsins að þessu sinni verður lið Fjarðabyggðar. Lið Vestmannaeyinga skipa að þessu sinni þau...

...Elva Ósk Ólafsdóttir, Tryggvi Hjaltason og Gunnar Geir Gunnarsson. Verður gaman að fylgjast með þeim þremeningum spreyta sig gegn spræku liði Fjarðabyggðar. Það er öllum opið að vera í sjónvarpssal RÚV í þessari beinu útsendingu - sem hefst klukkan 20.40 á föstudaginn.

Umsjónarmenn þáttarins eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Gunnar Hrafn Jónsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir. Dómari er Sveinn Guðmarsson. 
 

Gunnar_geir_Gunnarssson

Gunnar Geir

Elva osk

Elva Ósk

Tryggvi_hjalta

Tryggvi

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is