Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar:

Þakka fyrir stuðninginn

29.Október'15 | 06:32

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar vill þakka eftirfarandi aðilum fyrir stuðninginn við Landsmót ÆSKÞ sem haldið var í Vestmannaeyjum dagana 23.-25. október:
 

Landakirkja, sóknarnefnd, prestar og annað starfsfólk Vestmannaeyjabær, stjórnendur, starfsfólk sundlaugarinnar og þjónustumiðstöðvar.

Starfsfólk Grunnskóla Vestmannaeyja
Starfsfólk Herjólfs með Guðlaug Ólafsson í broddi fylkingar

Kvenfélag Landakirkju
Suðurprófastsdæmi
Samskip
Einsi kaldi
Höllin
Vinnslustöðin
Arnór Bakari
Gott
900 Grillhús
Subway Vestmannaeyjum
Skýlið
Gistiheimilið Hamar

og allir þeir sem styrktu góð málefni á Karnivali mótsins.

 

Fréttatilkynning.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is