Landsfundarsamþykkt Sjálfstæðisflokksins:

Samgöngur á sjó

26.Október'15 | 11:55
olof_landsfundur_xd_2015

Mynd: xd.is

Um liðna helgi hélt Sjálfstæðisflokkurinn landsfund sinn. Meðal ályktana sem samþykktar voru á fundinum voru samgöngur á sjó. Þar segir að ferjuleiðir verði skilgreindar sem hluti af þjóðvegakerfinu og sem liður í eflingu ferðaþjónustunnar.

Ályktunin í heild:

Samgöngur á sjó
Ferjuleiðir verði skilgreindar sem hluti af þjóðvegakerfinu og sem liður í eflingu ferðaþjónustunnar. Smíða þarf nýja ferju til notkunar milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar með það að markmiði að bæta samgöngur milli lands og eyja.

Í dag eru fjölmörg samfélög háð samgöngum á sjó að verulegu leyti. Á það til að mynda við Vestmannaeyjar, Vestfirði, Hrísey, Grímsey og Flatey. Tryggja þarf að í landinu sé heppileg ferja sem hægt er að nýta til afleysinga í þessar siglingar þegar þörf er á.

Stærð og fjöldi farþegaskipa við Ísland hefur aukist verulega. Brýnt er að tryggð verði betur björgunar og dráttargeta við landið.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.