Landakirkja:

Sunnudagur með hefðbundu móti

18.Október'15 | 09:36

Landakirkja

Sunnudagurinn verður með hefðbundu móti. Sunnudagaskóli kl 11:00 í öllu sínu veldi. Fermingarbörn með leikrit, Holy Moly og söng og gleði. Messað verður kl 14:00 en Sr. Guðmundur Örn les Guðspjall dagsins og predikar og Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Fermingarbörn sjá um ritningarlesta.

Kl. 20:00 er svo síðasti fundur Æskulýðsfélagsins fyrir Landsmót en hópurinn hittist og ræðir málin tengd undirbúningi.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%