Enn eru að finnast pysjur

14.Október'15 | 11:19
pysja_og_peyji_saeh

Mynd: Sæheimar

Nú erum við að detta inní miðjan október-mánuð og enn eru að finnast lundapysjur á götum bæjarins. Í Sæheima komu í gær 29 pysjur og er því heildartalan komin uppí 3787. Aldeilis frábært það. Þá eru alltaf einhverjir sem ekki hafa komið við á safninu til að láta vigta en þeir eru taldir í miklum minnihluta.

Til upprifjunar má geta þess að fyrra met var 1830 pysjur sem sett var árið 2012. Það má því binda vonir við að lundastofninn sé að rétta aftur úr kútnum eftir þó nokkur mögur ár.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is