Fréttablaðið:

Óska eftir að fá að setja upp blaðakassa

13.Október'15 | 14:47

Hannes Hannesson fh. Póstdreifingar óskar eftir leyfi Vestmannaeyjabæjar til að setja upp blaðakassa á ljósastaura til dreifingar á Fréttablaðinu. Um er að ræða sömu staði og veitt var leyfi fyrir árið 2008. Málið var tekið fyrir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær.
 

Ráðið samþykkir leyfi til 2 ára. Staðsetning blaðakassa skal vera í fullu samráði við starfsmenn Umhverfis- og framkvæmdasviðs. Ráðið felur skipulags-og byggingarfulltrúa framgang erindis, að því er fram kemur í bókun ráðsins.


 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.