Olísdeild karla:

Menn skautuðu á gólfinu í Víkinni í gær

13.Október'15 | 09:18

Það gekk mikið á í Víkinni í gærkvöldi í leik Víkings og ÍBV. Mistök áttu sér stað þegar röng efni voru sett á gólfþvottavél til þrifa fyrir leikinn og olli sleipt gólfið talsverðum meiðslun leikmanna beggja liða.

Enn eins og áður segir misstu bæði lið leikmenn í meiðsli vegna þessa atviks og líklega eru meiðsli Jóhanns R. Guðlaugssonar heimamanns verst og verður hann frá í einhverjar vikur.

Víkingar misstu einnig Arnór Þorra Þorsteinsson í meiðsli og hjá Eyjamönnum fóru þeir Andri Heimisson og Stephan Nielsen af velli ásamt Magnúsi Stefánssyni sem rann til í seinni hálfleik en hann kom þó inná fljótt aftur.

Eyjamenn sigruðu leikinn 26 - 22.

 

Unnið upp úr frétt frá fimmeinn.is.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.