Einungis er notað viðurkennt gúmmíkurl

í Eyjum

8.Október'15 | 14:10

Á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar var til umræðu ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli.

Stjórn Heimilis og skóla sendi sveitarfélögum landsins ályktun félagsins. Þar sem farið er fram á það við sveitarfélög að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir í ljósi upplýsinga um að dekkjakurl á fótboltavöllum innihaldi krabbameinsvaldandi efni.

Fjölskyldu- og tómstundaráð vekur athygli á því að Vestmannaeyjabær hætti notkun á umræddu gúmmíkurli um leið og fyrstu fréttir um skaðsemi þess komu fram fyrir fjórum árum. Einungis er notast viðurkennt gúmmíkurl, að því er segir í bókun ráðsins.

 

Tengd frétt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.