Sæv­ar M. Birg­is­son skipa­verk­fræðing­ur:

„Þetta er vit­laus nálg­un“

1.Október'15 | 06:15

„Mín skoðun er ein­fald­lega sú að þetta sé vit­laus nálg­un. Það þarf að taka Þor­láks­höfn meira inn í mynd­ina. Hönnuðir vinna eft­ir því sem fyr­ir þá er lagt. Skoða þarf mál­in mun bet­ur og láta reynsl­una tala. Ég vil ekki dæma Land­eyja­höfn úr leik en hún hef­ur bara sýnt að hún dug­ar ekki allt árið.“

Þetta seg­ir Sæv­ar M. Birg­is­son skipa­verk­fræðing­ur, sem var þar til ný­verið í starfs­hópi um hönn­un og smíði nýrr­ar Vest­manna­eyja­ferju.

Hann seg­ist lít­il áhrif hafa getað haft á þá stefnu sem hönn­un ferj­unn­ar tók. „Það var búið að negla þetta allt niður,“ seg­ir Sæv­ar, sem tel­ur að staldra þurfi all­ræki­lega við. Menn verði að viður­kenna að mis­tök hafi verið gerð við hönn­un Land­eyja­hafn­ar og ekki sé hægt að bjarga því með nýju skipi.

Svipaðrar skoðunar er Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í Suður­kjör­dæmi, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um ferju­sam­göng­ur við Eyj­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

 

Mbl.is greindi frá.

Þessu tengt: Til stendur að lengja nýju ferjuna

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).