Umhverfisviðurkenningar 2015

26.September'15 | 05:38
tanginn uti

Tanginn fékk viðurkenningu fyrir snyrtilegasta fyrirtækið

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar, í samstarfi við Rótarýklúbbinn, voru veitt þann 9.september síðastliðinn. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar í fimm flokkum.

Þeir eru:
 
- endurbætur til fyrirmyndar: Vesturvegur 4
- snyrtilegasti garður: Vestmannabraut 55
- snyrtilegasta fyrirtækið: Tanginn
- snyrtilegasta gatan: Gerðisbraut
- snyrtilegasta húseignin: Búhamar 84
 
Umhverfis -og skipulagsráð vill með tilnefningum þessum þakka eigendum ofangreindra fasteigna fyrir framlag þeirra til umhverfisins og jafnframt hvetja aðra Eyjamenn til dáða í að huga að umhverfi sínu.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is