Í kringum Ísland - Vestmannaeyjar

Around Iceland 2015: Vestmannaeyjar

24.September'15 | 22:59

Á Mbl.is eru ekki bara fréttir og umfjölllun á móðurmálinu heldur er einnig umfjöllun á ensku. Þessa dagana er verið að birta umfjöllun um sex vikna för blaðsins um Ísland og nefnist greinaflokkurinn ,,Around Iceland 2015". Í dag var fjallað um Vestmannaeyjar.

Blaðamenn Morgunblaðsins og ljósmyndarar segja fréttir og myndir af daglegu lífi, menningu, náttúru, menntun, þjónustu og fleira frá sveitarfélögum vítt og breytt um landið.

Hér má sjá umfjöllunina um Vestmannaeyjar frá í dag.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.