Vel geng­ur að fækka rott­um

23.September'15 | 08:33

Hér­lend­is eru svartrott­ur ein­ung­is í Heima­ey og geng­ur vel að fækka þeim, að sögn Friðriks Páls Arn­finns­son­ar, mein­dýra­eyðis í Vest­manna­eyj­um.

Í skýrslu Erps Snæs Han­sen um lund­a­rann­sókn­ir 2014 kem­ur fram að reynt hafi verið að út­rýma svartrott­um í Heima­ey með eitri 1994 án ár­ang­urs en þá hafi brún­rott­um, sem eru hættu­leg­ar sjó­fugl­um, verið út­rýmt.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Friðrik Páll, að rott­urn­ar séu ein­ung­is í hol­ræs­um og á sorp­haug­un­um í Heima­ey og reynd­ar hafi nær tek­ist að út­rýma þeim á haug­un­um.

 

Mbl.is greindi frá.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.