Skrifað undir þjóðarsáttmála um læsi

21.September'15 | 11:29

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fer nú um land allt skrifar undir Þjóðarsáttmála um læsi. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun í kjölfar Hvítbókar um umbætur í menntun. Skrifað var undir í Eldheimum í morgun að viðstöddu fjölmenni. 

Börn úr fyrsta bekk og frá Víkinni sungu í tilefni dagsins og síðan undirrituðu Illugi Gunnarsson, Elliði Vignisson og Sigrún Alda Ómarsdóttir sáttmálann.

Fram kom í máli verkefnisstjóra átaksins að þetta væri mesti fjöldi sem hafi verið viðstaddur undirskriftina af þeim stöðum sem búið væri að heimsækja.

Ingó Veðurguð var með i för og tók hann lagið ,,Það er gott lesa" með börnunum.

 

Hér má sjá fleiri myndir frá athöfninni.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is