Þjóðarsáttmáli um læsi

19.September'15 | 09:27

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kemur til Vestmannaeyja á mánudaginn næstkomandi til að undirrita þjóðarsáttmála um læsi. Dagskráin verður í Eldheimum og hefst kl. 9:00.

Dagskrá undirritunar þjóðarsáttmála um læsi:

1.Tónlistaratriði í umsjón Jarls Sigurgeirssonar

2. Ræða Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra

3. Ræða Elliða Vignisonar bæjarstjóra

4. Undirritun þjóðarsáttmála um læsi. Illugi Gunnarson og Elliði Vignisson

5. Undirritunin sett í Íslandslíkan

6. Lagið "Það er gott að lesa" eftir Bubba.  Flutt af  Ingólfi Veðurguð og nemendum í Víkinni og í 1. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja.

 

Léttar veitingar í boði Vestmannaeyjabæjar.

                                                                                  Allir velkomnir

 

Nánari upplýsingar um átakið.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is