Stemning yfir stefnuræðu
9.September'15 | 00:53Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flutti í kvöld stefnuræðu sína fyrir komandi þingvetur. Ekki virtist áhuginn mikill hjá forsætisráherra að hlýða á ræðurnar sem eftir komu ef marka má þessa mynd.
Hún er tekin þegar Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar er í ræðustól.
Netverjar gerðu sér strax mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu.
Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds á meðan annar sagði ,,Ashley Madison?"

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.