Flugfélagið Ernir:

Fjölga ferðum til Eyja

9.September'15 | 00:14

Flugfélagið Ernir hyggst enn bæta þjónustu sína við Eyjamenn í vetur. 3 - 4 ferðir verða farnar fjóra daga vikunnar. Alls býður Ernir því uppá 18 ferðir á viku í vetur.

Ásgeir Örn Þorsteinsson, sölu og markaðsstjóri segir að síðasta vetur hafi félagið bætt við gríðarlega mörgum aukaferðum. Því hafi verið ákváðið núna að festa inni nokkrar aukaferðir og auka þannig fasta tíðni.

,,Með þessu gerum við líka þeim sem þurfa að komast fram og til baka samdægurs kleift að nýta hluta úr degi í slíka ferð í staðinn fyrir allan daginn. Við munum einnig vera á tánum varðandi það að bæta við enn fleiri ferðum" segir Ásgeir Örn og bætir við ,,Þetta gengur náttúrulega ekki upp nema fólk nýti þennan samgöngu möguleika og því hvetjum við fólk til að kynna sér bætta áætlun sem við teljum til hagsbóta fyrir alla".

 

 

 

 

 

asgeir_ernir

Ásgeir Örn Þorsteinsson

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.