Viðhaldsdagar Herjólfs

5.September'15 | 13:56

Fyrir bæjarráði lá erindi frá Eimskip það sem tilkynnt er að stefnt sé á að stoppdagar Herjólfs haustið 2015 verði sem hér segir:

Þriðjudagur 22. september: Herjólfur siglir tvær ferðir til Landeyjahafnar en þriðja og síðasta ferð dagsins fellur niðu

Miðvikudagur 23. september: Fyrsta ferð dagsins til Landeyjahafnar fellur niður, Herjólfur siglir þriðju ferðina skv. áætlun og önnur ferð dagsins er færð til loka dags.

Gert er ráð fyrir því að þessi tveir hálfu dagar nægi í þau verkefni sem vinna á að þessu sinni. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við þessa áætlun svo fremi sem hún verði tímalega og ítarlega kynnt, segir í bókun ráðsins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is