Einsi Kaldi eldar fyrir landsliðið

1.September'15 | 17:15

Hluti af undirbúningi íslenska landsliðsins hér í Amsterdam er að maturinn standist gæðakröfur fyrir þennan stóra hóp. Að þessu sinni var leitað til Einars Björns Árnasonar, sem rekur veitingastaðinn vinsæla Einsa Kalda til að sjá um herlegheitin.

Einsi hafði með sér íslenskan þorsk og gaf liðinu í hádeginu í gær. Hann eldar reyndar ekki allt fyrir liðið á liðshótelinu, heldur passar upp á að allt standist kröfur, er segir í frétt frá fotbolta.net.

Í gær var boðið upp á Fajitas með kjúkling og nautahakki annars vegar og hinsvegar flotta nautasteik.

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.