Dagbók Lögreglunnar:

Sex kærur vegna brota á umferðarlögum

17.Ágúst'15 | 16:01

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og frekar rólegt yfir öldurhúsum bæjarins um liðna helgi. Alls liggja fyrir 6 kærur vegna brota á umferðarlögum og má m.a. nefna ólöglega lagningu ökutækis, vanræksla notkun öryggisbeltis í akstri og notkun farsíma í akstri án handfrjáls búnaðar. 

Þá var, í vikunni, tilkynnt um að ekið hafi verið utan í bifreið sem stóð á efra bifreiðastæðinu við Godthaab í Nöf og sá sem tjóninu olli hafi farið í burtu án þess að tilkynna um óhappið.  Talið er að atvikið hafi átt sér stað á milli kl. 15:00 og 18:00 þann 15. ágúst sl.  Þeir sem einhverjar upplýsingar hafa um hver þarna var að verki er vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu.

Eitt umferðaróhapp var tilkynnt lögreglu í liðinni viku en þarna var um minniháttar óhapp að ræða og engin slys á fólki. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).