Belg­ar með lægsta til­boðið í dýpk­un

Fyr­ir­tækið hef­ur boðið skipið Pinta sem er 90 metr­ar að lengd.

13.Ágúst'15 | 07:59
Pinta

Stór­fyr­ir­tækið Jan de Nul átti lægsta til­boðið í útboði Vega­gerðar­inn­ar. Fyr­ir­tækið hef­ur boðið skipið Pinta sem er 90 metr­ar að lengd.

Belg­íska stór­fyr­ir­tækið Jan de Nul bauð tæp­lega 588 millj­ón­ir króna í dýpk­un Land­eyja­hafn­ar næstu þrjú árin, eða út árið 2017. Til­boðið miðar við að fyr­ir­tækið dæli upp 750 þúsund rúm­metr­um af sandi næstu þrjú árin.

Tvö til­boð bár­ust Vega­gerðinni auk til­boðsins frá Jan de Nul. Þau komu frá finnsk­um og dönsk­um stór­fyr­ir­tækj­um. Björg­un ehf., sem hef­ur sinnt dýpk­un í höfn­inni til þessa, skilaði ekki til­boði. Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

 

Mbl.is.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.