Líttu upp í ljós

9.Ágúst'15 | 11:02

Þeir Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson hafa um skeið unnið að gerð heimildarmyndar um ríflega 140 ára sögu Þjóðhátíðar Vestmannaeyja. Þeir félagar gefa okkur nú innsýn í heimildamyndina með glænýrri kynningarstiklu með myndefni frá hátíðinni í ár.

Tónlist: Páll Óskar - Líttu upp í ljós. (Lag: Jakob Reynir Jakobsson / Bjarki Hallbergsson / Páll Óskar. Texti: Páll Óskar) Loftmyndir: Tómas Einarsson. GoPro upptökur: Jarl Sigurgeirsson og Bjartur Týr Ólafsson. Aðstoð við blystendrun: Geir Reynisson. Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson. SIGVA media © 2015.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.