Fréttatilkynning:

Ágætu Eyjamenn

5.Ágúst'15 | 15:33

Hellisey

Nú er næststærstu hátíð ársins lokið og líða fer að þeirri stærstu, Lundaballinu sjálfu. Við og aðrir glöggir menn tókum auðvitað eftir því að brúnin var byrjuð að þyngjast á eðaleyjamönnum í Brekkunni þegar leið á kvöldin á Þjóðhátíð. 

Þá litu menn hins vegar til suðurs og við blasti Hellisey, drottningin sjálf, já og auðvitað Myllan.  Þá tók gleðin aftur völdin og lífið varð yndislegt, ja reyndar kvörtuðu nokkrir að Hofið hefði komið augnablik inn á sjónarsviðið og það hefði reynst nokkrum erfitt augnablik.

Undirbúningur fyrir Lundaballið er á fullu, skráning fer að hefjast og eins gott að bregast skjótt við þar sem allar líkur er að uppselt verði á ballið, enda sagan þannig að Helliseyjarlundaböll þykja skara framúr.  Dagsetningin er sem fyrr laugardagskvöldið 26. september. 

 

F.h. Helliseyjar,

Stængræmssynir.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).