Fréttatilkynning:

Sölubörn óskast til að selja Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2015

- hægt að nálgast blöð til að selja í Týsheimilinu kl. 16 á morgun

28.Júlí'15 | 16:05

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja kemur út á morgun, miðvikudaginn 29. júlí. Venju samkvæmt verður gengið í hús til að selja blaðið. Sölubörn geta nálgast eintök af blaðinu í Týsheimilinu milli kl. 16 og 18 á morgun. Þetta er létt og skemmtileg vinna og geta duglegir sölumenn fengið fínan aur fyrir vinnuna.

Fyrirkomulagið verður þannig að sölumenn fá götur / hverfi úthlutað til að ganga í. Það er því betra að mæta tímanlega til að tryggja sér götur / hverfi.
Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Skapta Erni Ólafssyni, ritstjóra blaðsins, í gegnum netfangið skaptiorn@gmail.com

Áfram ÍBV!
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is