Samið við Alta

um endurskoðun aðalskipulags

26.Júlí'15 | 06:47

Vestmannaeyjabær

Endurskoðun aðalskipulags Vestmannaeyja var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í síðustu viku. Þar kynnti skipulagsfulltrúi fyrir ráðinu tillögu stýrihóps vegna vals á ráðgjafa við endurskoðun aðalskipulagsins.

Í forvali var Alta ehf. og TPZ ehf. gefin kostur á að gera nánar grein fyrir nálgun sinni á verkefnið, tímaáætlun og kostnaði við einstaka verkþætti. Eftir yfirferð fyrirliggjandi gagna mælir stýrihópurinn með að gengið verði til samninga við ráðgjafateymi Alta ehf.
 
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir tillögu stýrihópsins og felur skipulagsfulltrúa að semja við Alta ehf.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.