Þórður Rafn Sigurðsson er skattakóngur ársins 2014

24.Júlí'15 | 09:52

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2015 sem er á tekjur ársins 2014. Þórður Rafn Sigurðsson, útgerðamaður, er efstur á lista ríkisskattstjóra yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin.

Þórður Rafn greiðir tæplega 671 milljónir króna í opinber gjöld en hann seldi í fyrra útgerðina Dala-Rafn í Vestmannaeyjum til Ísfélags Vestmannaeyja.

Topp 20

1 Þórður Rafn Sigurðsson Vestmannaeyjar 671.565.763

2 Þorsteinn Sigurðsson Hafnarfjörður 304.633.336

3 Kári Stefánsson Reykjavík 277.499.661

4 Gunnar Torfason Reykjavík 180.939.049

5 Davíð Freyr Albertsson Kópavogur 173.206.913

6 Bert Martin Hanson Reykjavík 140.284.145

7 Jón Guðmann Pétursson Kópavogur 136.371.742

8 Guðbjörg M Matthíasdóttir Vestmannaeyjar 127.296.164

9 Árni Harðarson Reykjavík 121.618.964

10 Kristján V Vilhelmsson Akureyri 110.473.857

11 Stefán Hrafnkelsson Reykjavík 103.185.589

12 Adolf Guðmundsson Seyðisfjörður 102.093.894

13 Grímur Karl Sæmundsen Reykjavík 96.753.634

14 Guðjón Harðarson Seyðisfjörður 96.516.183

15 María Vigdís Ólafsdóttir Seyðisfjörður 94.486.876

16 Patrick Maurice Franzois Sulem Reykjavík 92.690.395

17 Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri 92.393.574

18 María Rúnarsdóttir Kópavogur 91.786.379

19 Gunnar Guðmundsson Reykjavík 82.125.263

20 Jákup Napoleon Purkhús Reykjavík 76.501.686

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.