ÍBV fær leyfi til að stækka bílastæði

í Herjólfsdal

21.Júlí'15 | 09:09

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs var tekið fyrir að nýju umsókn ÍBV íþróttfélags þar sem óskað er eftir leyfi fyrir að stækka bílastæði til vesturs. Áður hafði ráðið synjað umsækjanda um stækkun á stæðinu þar sem framkvæmdir samræmdust ekki gildandi deiliskipulagi.

Um er að ræða stækkun á bílastæði um 7,5m. til vesturs eða í samræmi við ákvæði gildandi deiliskipulags, segir í nýjustu afgreiðslu ráðsins. Ennfremur segir að ráðið setji þau skilyrði að framkvæmd og frágangur verði í fullu samráði við starfsmenn umhverfis-og framkvæmdasviðs. Allur kostnaður vegna framkvæmda leggst á leyfishafa og skal frágangi lokið að fullu eigi síðar en 15.9.2015, segir í afgreiðslu ráðsins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.