Vinningshafar í goslokabingó 2015

18.Júlí'15 | 10:50

bingó

Búið er að draga í goslokabingóinu og er hægt að vitja vinninganna í Ráðhúsinu. Vinningshafar í bingóinu eru:

Gjafabréf frá Einsa Kalda að verðmæti 33.960 kr. hlýtur Kristín Halldórsdóttir.

Gjafabréf frá flugfélaginu Erni að verðmæti 25.600 kr. hlýtur Guðbjörg Guðmundsdóttir.

Gjafabréf frá RibSafari að upphæð 16.000 kr. hlýtur Ásta Lovísa.

Gjafabréf frá Íslandsbanka að upphæð 15.000 kr. hlýtur Rakel Perla Gústafsdóttir.

Gjafabréf frá Slippnum að upphæð 15.000 kr. hlýtur Júlíanna Theodórsdóttir.

Gjafabréf frá Landsbankanum að upphæð 15.000 kr. hlýtur Elísa Björk Björnsdóttir.

Gjafabréf frá Tanganum að upphæð 10.000 kr. hlýtur Arnar Gauti Eiríksson.

Gjafabréf frá Sölku að upphæð 10.000 kr. hlýtur Tinna Tómasdóttir.

Gjafabréf frá 900 grillhús hlýtur Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir.

Gjafabréf frá Gott að upphæð 6.000 kr. hlýtur Þorsteinn Finnbogason.

Gjafabréf frá Útgerðinni að upphæð 5.000 kr. hlýtur Salka Sigmundsdóttir.

Gjafabréf frá 66°N að upphæð 5.000 kr. hlýtur Elvar Aron Björnsson.

Litabók fyrir fullorðna frá Eymundsson hlýtur Fjölskyldan að Bessahrauni 13.

Lífið er yndislegt, CD og DVD hljóta:
Júlíana Silfá
Kristín Gísladóttir
Edda Björk Guðnadóttir
Hjörleifur Friðriksson
Guðrún Ragnarsdóttir

Óskum við öllum vinningshöfum til hamingju og um leið þökkum við góða þátttöku. Einnig þökkum við fyrirtækjum frábæra vinninga, segir í frétt á Vestmannaeyjar.is.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.