Hitað upp fyrir Þjóðhátíð

16.Júlí'15 | 11:09

Nú eru réttar 2 vikur í Húkkaraballið og hátíðin sjálf svo í kjölfarið. Hitum upp fyrir magnaða verslunarmannahelgi í Herjólfsdal - með heimsókn til FM95Blö, FMBelfast og brekkusöngs-stjórans Ingó Veðurguðs.

Bráðskemmtilegt myndband má sjá hér að neðan.


Dagskráin á Þjóðhátíð er ekki af verri endanum - búið er að staðfesta Bubba & Dimmu, FM Belfast, AmabAdamA, Pál Óskar, Ný Dönsk, Sálina hans Jóns míns, Friðrik Dór, Júníus Meyvant, Land & Syni, Sóldögg, Maus, Jón Jónsson, Ingó & Veðurguðina, Buff ásamt Ágústu Evu, Páli Óskari, Eyþór Inga og Sverri Bergmann og FM95Blö.


Miðasala er í fullum gangi á dalurinn.is.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.