Soffía og Davíð í Tölvun björguðu fluginu

15.Júlí'15 | 06:52
David_Soffia

Davíð og Soffía.

Við sögðum frá því í fyrradag að ung kona að nafni Al­ex­andra Kristjáns­dótt­ir leit­aði hjóna sem hug­hreystu hana þegar hún flaug frá Alican­te til Íslands. Alexandra fann fólkið með aðstoð fjölmiðla og samfélagsmiðla.

Þetta voru þau Davíð Guðmundsson í Tölvun og kona hans, Soffía Valdimarsdóttir sem björguðu fluginu hennar Alexöndru. En hún er mjög flughrædd. Hún vildi einfaldlega senda þeim hjónum þakkarkveðju fyrir aðstoðina við að komast í gegnum flugferðina.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.