Dagskrá Þjóðhátíðar tilbúin

Laugardagsmiðinn að fara í sölu

8.Júlí'15 | 13:58

Í dag hefst sala á sérstökum laugardagspössum á Þjóðhátíðina. Um er að ræða dagspassa sem gildir frá laugrdagsmorgni til sunnudagsmorguns. Búið er að setja upp aukaferðir frá Eyjum aðfaranótt sunnudagsins. Annars er dagskrá Þjóðhátíðar orðin glæsileg og má sjá hana hér:

 

Dagskrá Þjóðhátíðar 2015

 

Föstudagur

14:30   Setning Þjóðhátíðar

Þjóðhátíð sett: Íris Róbertsdóttir

Hátíðarræða: Edda Andrésdóttir

Hugvekja

Kór Landakirkju

Lúðrasveit Vestmannaeyja

Bjargsig: Bjartur Týr Ólafsson

15:30   Barnadagskrá

Brúðubílinn

Páll Óskar (Myndataka með Palla eftir ball)

BMX-Brós

20:45   Kvöldvaka

Friðrik Dór

Frumflutningur á Þjóðhátíðarlagi 2015, Sálin Hans Jóns Míns

Land & synir

Bubbi og Dimma

00:00   Brenna á Fjósakletti

00:15   Miðnæturtónleikar

FM95BLÖ

01:15   Dansleikur Brekkusvið

Land og Synir

Sóldögg

00:15   Dansleikur Tjarnarsvið

Dans á rósum

 

Laugardagur

10:00   Létt lög í dalnum

15:00   Barnadagskrá

Brúðubílinn

Friðrik Dór

Kassabílarall

Söngvakeppni barna

Hoppukastalar

Alltaf Gaman – Leikjaland með ýmsum leikjum fyrir alla fjölskylduna

20:30   Kvöldvaka

Júníus Meyvant

Sigurv. kassabílaralli

Sigurv. búningakeppni

Amabadama

Ný-Dönsk

Jón Jónsson

Maus

00:00   Flugeldasýning

00:15   Miðnæturtónleikar

FM-Belfast

01:00   Dansleikur Brekkusvið

Sálin Hans Jóns Míns

Ingó og Veðurguðirnir

00:15   Dansleikur Tjarnarsvið

Brimnes

The Backstabbing Beatles

 

Sunnudagur

10:00   Létt lög í dalnum

15:00   Barnadagskrá

Lína Langsokkur

Ingó Veðurguð

Söngvakeppni barna

BMX-Brós

Hoppukastalar

Alltaf Gaman – Leikjaland með ýmsum leikjum fyrir alla fjölskylduna

20:30   Kvöldvaka

Dans á Rósum

Sigurv. Söngvakeppni

Buff ásamt gestum

Eyþór Ingi

Páll Óskar

Sverrir Bergmann

Ágústa Eva

23:15   Brekkusöngur, Ingó Veðurguð

00:00   Blys

00:10   Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir

00:30   Dansleikur Brekkusvið

Buff

Páll Óskar

00:15   Dansleikur Tjarnasvið

            Dans á Rósum

            Brimnes

 

Kynnir hátíðarinnar: Bjarni Ólafur Guðmundsson

Dagskrá Þjóðhátíðar 2015 er birt með fyrirvara um breytingar

 

Miðasala er í fullum gangi á Dalurinn.is.

thjodhatid_folk

Stemmning í brekkunni

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.