Fréttatilkynning:

Númerslausa bíla burt - átak með Vöku

2.Júlí'15 | 14:30

Á næstunni hefst vinna við að fjarlægja númerslausar bifreiðar af lóðum og götum bæjarins. Búið er að líma aðvörunarmiða á bifreiðarnar með lokafresti til að fjarlægja þær.  Fyrirtækið Vaka ehf, mun fjarlægja þær bifreiðar sem enn eru til staðar og það á kostnað eigenda bifreiðanna.

Bifreiðarnar verða fluttar í Vökuportið í Reykjavík. Kostnaður við að fjarlægja eina bifreið er verulegur. Skorum á viðkomandi að klára sín mál svo ekki komi til aðgerða, segir í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is