Samkirkjuleg göngumessa á Goslokum

1.Júlí'15 | 00:30

Stafkirkjan

Í tilefni af árlegri Goslokahátíð verður líkt og undanfarin ár gengið frá Landakirkju að gíg Eldfells og þaðan að Stafkirkjunni. Um er að ræða samkirkjulega guðsþjónusta þar sem kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács og Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur.

Sr. Kristján Björnsson prédikar við krossinn í gíg Eldfells. Í lok guðsþjónustu og göngu býður sóknarnefnd Landakirkju uppá kaffisopa á lóð Stafkirkjunnar.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.