Bræla á makrílmiðunum

26.Júní'15 | 07:26
IMG_4696

Sigurður og Heimaey eru báðir komnir í land. Heimaey er að landa.

Bræla er nú á makrílmiðunum suður af Vestmannaeyjum og eru Eyjaskipin farin í land til löndunar en önnur í var. Fá skip eru enn byrjuð veiðarnar, en þær ganga þó betur en menn þorðu að vona fyrr í vor þegar hvergi varð vart við flækingsmakríl. 

Að sögn stýrimanns á Aðalsteini Jónssyni í morgun, voru skipin að fá 100 til 200 tonn í fimm klukkustunda holi og sagði hann að makríllinn væri vænni nú en í fyrra. Verið er að búa mörg skip til veiðanna sem munu halda út um eða upp úr helginni. Vísir.is greindi frá þessu.

 

 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.