Bæjarráð mun fjalla um dóm hæstaréttar

- á næsta fundi sínum

24.Júní'15 | 11:58

Eyjar.net leitaði viðbragða hjá Elliða Vignissyni, bæjarstjóra vegna greinar Magnúsar Kristinssonar sem birtist um helgina. Elliði vildi lítið tjá sig um greinina en sagðist þó taka undir það sem Magnús segir í skrifum sínum um að hér í Eyjum er frábær útgerðarstöð með afbragðs sjómenn, fiskverkendur og þjónustufyrirtæki.

Það hefur hingað til tryggt að bátar og aflaheimildir hafa haldist hér innanbæjar, sagði bæjarstjóri. Ennfremur sagði hann að ,,Við Magnús munum svo báðir væntanlega áfram haga orðum okkar og gjörðum í samræmi við samvisku okkar þá hagsmuni sem okkur er falið að gæta.

Hvað málið sjálft varðar þá fjallar bæjarráð um dóm hæstaréttar á næsta fundi sínum.  Þar verða frekari viðbrögð ákveðin. Þangað til vísa ég í fréttatilkynningu Vestmannaeyjabæjar vegna þess máls" sagði Elliði að lokum.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.