Hreinsað út úr Fiskiðjunni

20.Júní'15 | 09:10
fiskidjan_2015

Ljósmynd: Okkar Heimaey

Nú standa yfir umfangsmiklar endurbætur á gömlu Fiskiðjunni. Húsið er í dag ekki mikil prýði en gera má ráð fyrir að svo verði að verkinu loknu. Vaskir peyjar vinna nú við það að rífa burt allt lauslegt og hreinsa út. Ánægjulegt er að hægt sé að endurnýta húsið í stað þess að farga því.

Hús sem skipar sögulegan sess í atvinnusögu eyjanna fær nú nýtt hlutverk. Húsið mun brátt hýsa þekkingu, fræði og menntun. Frá þessu er greint á facebook síðunni Okkar Heimaey. Þar má finna fleiri skuggalegar myndir úr húsinu sem er fullt af frábærum rýmum.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.