Litla Lúðrasveitin heimsótti Hraunbúðir

- Myndband

17.Júní'15 | 13:11

Litla Lúðrasveitin leit við í heimsókn í gær á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðir og lék nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra. Einnig komu í heimsókn á Hraunbúðir börn frá leikskólanum Kirkugerði sem og frá Vík, sem er fimm ára deildin.

Það var fjölmennt í matsalnum í kaffitímanum og allir skemmtu sér hið besta, enda heimilisfólk Hraunbúða alltaf ánægt að fá góðar heimsóknir og þá sérstaklega þegar blessuð börnin mæta á svæðið.

Hér að neðan má sjá myndband sem Tómas Sveinsson, kokkur á Hraunbúðum tók af tónleikunum.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.