Kæru Íslendingar

Gleðilega þjóðhátíð

- Dagskrá 17. júní færð inn

17.Júní'15 | 05:22

Í dag eru liðin 71 ár frá stofnun lýðveldisins. Ritstjórn Eyjar.net óskar Íslendingum nær og fjær gleðilegrar þjóðhátíðar. Að venju verða hátíðarhöld um land allt. Hér í Eyjum verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá að vanda en tekin hefur verið ákvörðun um að færa hátíðardagskrá 17.júní inn í Íþróttamiðstöð vegna veðurs. Dagskráin er sem hér segir:

 

 

 

 

 

 

 

 

09.00  Fánar dregnir að húni í bænum.

10.30  HRAUNBÚÐIR

          Fjallkonan – Sigríður Lára Garðarsdóttir flytur hátíðarljóð.
          Tónlistaratriði – Sindri Freyr Guðjónsson og Sunna Guðlaugsdóttir.

15.00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir vistmenn og hátíðargesti.

14.00  ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ

Forseti bæjarstjórnar, Hildur Sólveig Sigurðardóttir setur hátíðina og flytur hátíðarræðu.
Kynnir – Svanhildur Eiríksdóttir.
Fjallkonan – Sigríður Lára Garðarsdóttir flytur hátíðarljóð.
Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar af alúð.
Ávarp nýstúdents – Ólafur Freyr Ólafsson.
Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar.
Tónlistaratriði – Erna Scheving, Sindri Freyr Guðjónsson og Sunna Guðlaugsdóttir.
Leikfélag Vestmannaeyja skemmtir hátíðargestum með ýmsum uppátækjum.
Popp, kandýoss og fleira til sölu á staðnum.
Hoppukastalar ef veður leyfir.

14.30  EINARSSTOFA

Bjartey Gylfadóttir bæjarlistarmaður Vestmannaeyja árið 2013
opnar myndlistarsýningu sína, „Heimaslóð“.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.