Almannavarnanefnd:

Viðbragðsáætlun vegna eldgosa og rýmingar

13.Júní'15 | 12:38

Slökkvuliðið á æfingu

Í byrjun maí kom almannavarnanefnd Vestmannaeyja saman. Þar var m.a farið yfir vinnu sem sett hefur verið af stað vegna gerðar viðbragðsáætlunar fyrir Vestmannaeyjar vegna eldgosa og rýmingar. Þá var ákveðið að skipa vinnuhóp vegna áætlunarinnar.

Viðbragðsáætlun fyrir Vestmannaeyjar

Páley Borþórsdóttir, formaður fór yfir þá vinnu sem sett hefur verið af stað vegna gerðar viðbragðsáætlunar fyrir Vestmannaeyjar vegna eldgosa og rýmingar. Einnig var staða hættumats kynnt. Friðjón Pálmason verður verkefnastjóri áætlunarinnar af hálfu almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra og fór hann yfir verklag og þá vinnu sem þarf að fara í við gerð áætlunarinnar, segir í bókun almannavarnanefndar.

Nefndin samþykkir að skipa vinnuhóp vegna gerðar áætlunarinnar. Vinnuhópinn skipa:

Páley Borgþórsdóttir
Ólafur Þór Snorrason
Ragnar Þór Baldvinsson
Adolf Þórsson
Friðjón Pálmason
Verkefnisstjóri: Jóhannes Ólafsson
 

Páley Borgþórsdóttir

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.