Jón Óskar ráðinn útibússtjóri Landsbankans

10.Júní'15 | 09:33

Jón Óskar Þórhallsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Vestmannaeyjum og mun hann taka við starfinu þann 1. júlí. Jón Óskar er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hefur lokið meistaranámi í endurskoðun við sama skóla.

Frá árinu 2010 hefur Jón Óskar starfað sem fjármálastjóri hjá Umboðsmanni skuldara. Áður hefur hann gengt starfi fjármálastjóra hjá Bláa Lóninu og Opnum kerfum, auk þess að starfa hjá sýslumanninum í Vestmannaeyjum í 5 ár.

Jón Óskar er 46 ára, í sambúð með Ernu Karen Stefánsdóttur, viðskiptastjóra fyrirtækja hjá Sjóvá og eiga þau 4 syni.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%