Framkvæmdasjóður aldraðra:

5,8 milljónir til Hraunbúða

- Af 286 milljóna heildarframlagi

10.Júní'15 | 05:10

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra úthlutaði í gær 286 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til verkefna sem ætlað er að bætta aðbúnað aldraðra og auka öryggi og gæði öldrunarþjónustu. Af þessari upphæð koma tæpar 6 milljónir til Hraunbúða í Vestmannaeyjum.

Hæsta fjárhæðin, samtals 202 milljónir króna, rennur til uppbyggingar og endurbóta á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. Ráðherra staðfesti með ákvörðun sinni tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra um úthlutun úr sjóðnum árið 2015.

Verkefnin sem fengu úthlutun á Hraunbúðum eru tvennskonar:

Endurnýja bjöllukerfi og bæta við
viðvörunarkerfi f. heilabilaða
2.400.000


Stækka og flytja aðstöðu dagdvalar.
Innanhúsbreytingar.
3.400.000
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is